VBC_728x90

Fregnir

Fjórir Mjölnismenn keppa í MMA um næstu helgi

Fjórir Mjölnismenn keppa í MMA um næstu helgi

| 19/04/2014

Í fréttatilkynningu sem Haraldur Nelson sendi frá sér fyrir skömmu greinir hann frá því að fjórir íslenskir keppendur muni berjast á Cage Contender XVIII kortinu sem fer fram í Belfast þann 26. apríl. Allir íslensku keppendurnir koma úr Mjölni og hafa flestir barist áður. Diego Björn Valencia mun berjast fyrsta atvinnubardaga sinn gegn Conor Cooke. […]

Lesa meira

UFC on Fox 11 – Werdum vs. Browne: Umfjöllun

UFC on Fox 11 – Werdum vs. Browne: Umfjöllun

| 18/04/2014

Fox mun sjónvarpa UFC keppni í 11. skipti annað kvöld, í þetta skiptið frá Amway center höllinni í Orlando, Florida. Fjórir bardagar verða á aðalkortinu og allir þeirra líta út fyrir að vera efni í spennandi bardaga, allavega á pappír. Hér á eftir er umfjöllun um þessa fjóra bardaga ásamt spám og speki um hvernig […]

Lesa meira

Úrslit: UFC Fight Night – Bisping vs. Kennedy

Úrslit: UFC Fight Night – Bisping vs. Kennedy

| 17/04/2014

Úrslit úr raunveruleikaþáttunum TUF Nations: Canada vs. Australia urðu kunngjörð í nótt. Í veltivigtarriðlinum var það Chad Laprise sem bar sigur úr býtum gegn Olivier Aubin-Mercier. Hann var miklu betri standandi og náði að halda bardaganum þannig í flest öll skiptin sem Aubin-Mercier gerði tilraun til að ná honum niður og sigraði á dómaraúrskurði. Í […]

Lesa meira

Weigh-ins: UFC Fight Night – Bisping vs. Kennedy

Weigh-ins: UFC Fight Night – Bisping vs. Kennedy

| 15/04/2014

Hér fyrir ofan má sjá myndband frá vigtuninni fyrir bardagana sem fara fram annað kvöld. Allir bardagamennirnir náðu réttri þyngd á réttum tíma og því lítið annað að gera en að bíða eftir hasarnum á morgun.

Lesa meira

Umfjöllun: UFC Fight Night – Bisping vs. Kennedy

Umfjöllun: UFC Fight Night – Bisping vs. Kennedy

| 15/04/2014

Annað kvöld munu þeir Michael Bisping og Tim Kennedy eigast við í Colisée Pepsi höllinni í Quebecborg í Kanada. Á kortinu eru einnig úrslitabardagar raunveruleikaþáttanna The Ultimate Fighter Nations: Canada vs. Australia ásamt því að þjálfarar liðanna í þáttunum munu takast á.   Dustin Poirier (15-3) vs. Akira Corassani (12-3) Í fyrsta bardaganum á aðalkortinu takast á […]

Lesa meira

Mayweather vs Pacquiao – Von eða veruleiki?

Mayweather vs Pacquiao – Von eða veruleiki?

| 15/04/2014

  Filippseyingurinn geðþekki, Manny Pacquiao, bar sigurorð af erkifjenda sínum Timothy Bradley í endurtekinni viðureign kappanna á laugardagskvöldið í MGM Grand Garden Arena í Las Vegas, Bandaríkjunum. Fyrri bardaganum þeirra árið 2012 lauk með umdeildum sigri Bradley í viðureign sem margir töldu að Pacquiao hefði unnið örugglega. Bradley var um leið var við baulið í […]

Lesa meira

Viðburðir

Úrslit og blaðamannafundur: UFC Fight Night 39 – Shogun Vs Henderson II

Úrslit og blaðamannafundur: UFC Fight Night 39 – Shogun Vs Henderson II

| 24/03/2014

Hér má sjá blaðamannafundinn sem haldinn var eftir UFC Fight Night 39 sem var í nótt og úrslit og tölfræði bardaganna á.              

Lesa meira

Umfjöllun: UFC Fight Night 39 – Shogun Vs Henderson II

Umfjöllun: UFC Fight Night 39 – Shogun Vs Henderson II

| 21/03/2014

UFC fight night 39 verður á dagskrá um helgina í Brasilíu og mun útsending hefjast um 00:00 að íslenskum tíma aðfaranótt sunnudags. Main Card (Fox Sport 1)   Aðalbardagi kvöldsins er Shogun Rua (22-8-0) og Dan Henderson (29-11-0), en báðir eru þeir fyrrverandi meistarar, Shogun í light heavyweight (UFC) og Henderson í light heavyweight (Strikeforce), […]

Lesa meira

Úrslit og blaðamannafundur UFC 171

Úrslit og blaðamannafundur UFC 171

| 16/03/2014

Hér má sjá blaðamannafundinn sem haldinn var eftir UFC 171 í nótt og úrslit og tölfræði bardaganna. En krýndur var nýr veltivigtarmeistari í nótt!        

Lesa meira

Umfjöllun: UFC 171

Umfjöllun: UFC 171

| 14/03/2014

Johny Hendricks (15-2) vs. Robbie Lawler (22-9) Aðalbardagi kvöldsins er um veltivigtarbeltið. Það eru rúmlega 6 ár síðan bardagi um þennan titil hafi ekki haft nafn Georges St. Pierre en í fjarveru hans hefur allur þyngdarflokkurinn opnast umtalsvert. Margir töldu að Johny Hendricks hafi átt skilið sigurinn þegar hann barðist við St. Pierre og nú […]

Lesa meira

Úrslit og blaðamannafundur UFC Fight Night: Macao

Úrslit og blaðamannafundur UFC Fight Night: Macao

| 02/03/2014

Hér má sjá blaðamannafundinn sem haldinn var eftir UFC Fight Night í Macao í Kína sem og úrslit og tölfræði aðalbardaganna.              

Lesa meira

Úrslit og blaðamannafundur eftir UFC 170

Úrslit og blaðamannafundur eftir UFC 170

| 23/02/2014

Hér má sjá það sem stóð upp úr blaðamannafundinn sem haldinn var eftir UFC 170 í nótt og myndir af úrslitum og tölfræði bardaganna.        

Lesa meira

Bardagamyndbönd

Tyrone Spong farinn að haltra um 40 tímum eftir brot!!!

Tyrone Spong farinn að haltra um 40 tímum eftir brot!!!

| 19/04/2014

Það hlýtur eitthvað að vera i vatninu sem Anderson Silva og Tyrone Spong eru að drekka miðað við hversu hratt þeir eru að jafna sig á slæmum fótbrotum.

Lesa meira

Wanderlei og Silva slást í TUF: Brazil 3 – Gif!

Wanderlei og Silva slást í TUF: Brazil 3 – Gif!

| 14/04/2014

Ef hlutverk raunveruleikaþáttanna TUF: Brazil 3 hefur verið eitthvað annað en að byggja upp spennu fyrir bardaga þjálfaranna þá er það löngu gleymt. Í sjötta þætti seríunnar sem var sýndur í gær gerðist miður skemmtilegt atvik þar sem Wanderlei Silva og Chael Sonnen, þjálfarar liðanna, lentu í handalögmálum eins og sjá má hér. Aðdragandinn að […]

Lesa meira

Myndband: EA SPORTS UFC

Myndband: EA SPORTS UFC

Stikla fyrir leikin EA SPORTS UFC var rétt í þessu að lenda  á Youtube síðu EA Sports. Jon Jones og Alexander Gustafsson prýða umslag leiksins en efnt var til kosninga um hvaða bardagamenn yrðu á umslaginu.  

Lesa meira

Georges St. Pierre í Captain America 2

Georges St. Pierre í Captain America 2

| 06/04/2014

Hér má sjá myndskeið þar sem fyrrverandi veltivigtarmeistari UFC, Georges St. Pierre, leikur á móti Chris Evans í kvikmyndinni Captain America 2: The Winter Soldier. St. Pierre leikur í myndinni hinn franska Georges Batroc sem er meistari í frönsku sparkhnefaleikunum Savate. Myndin var frumsýnd hér á landi síðasta föstudag og því er um að gera […]

Lesa meira

Það hafa allir gaman af smá MMA staredown

Það hafa allir gaman af smá MMA staredown

| 03/04/2014

Staredown geta oft aukið spennuna fyrir bardaga svo um munar og sýna tilfinningarnar sem búa að baki. Margir bardagamenn hafa orðið þekktir fyrir það hvernig þeir haga sér þegar þeir komast upp að andliti andstæðingsins skömmu fyrir bardagann. Í þessu myndbandi eru tveir sem eru afberandi oft þarna það eru þeir félagar Wanderlei „the Axe Murderer […]

Lesa meira

Myndband: MMA Teiknimyndir

Myndband: MMA Teiknimyndir

| 02/04/2014

Hér má sjá stórskemmtilega MMA teiknimynd með GSP og Nick Diaz þar sem þeir eru orðnir lögreglumenn og berjast gegn glæpum. Þeir stoppa Alistair Overeem og spyrja hann spjörum út.  

Lesa meira

Myndir

MMA Meme mynd dagsins

MMA Meme mynd dagsins

| 27/03/2014

Hér má sjá MMA Meme mynd dagins.

Lesa meira

MMA Meme mynd dagsins

MMA Meme mynd dagsins

| 25/03/2014

Hér má sjá MMA Meme mynd dagsins

Lesa meira

MMA Meme mynd dagsins

MMA Meme mynd dagsins

| 24/03/2014

Hér má sjá MMA Meme mynd dagsins.

Lesa meira

MMA Meme mynd dagsins

MMA Meme mynd dagsins

| 23/03/2014

Hér má sjá MMA Meme mynd dagsins

Lesa meira

MMA Meme mynd dagsins

MMA Meme mynd dagsins

| 22/03/2014

Hér má sjá MMA Meme mynd dagsins

Lesa meira

MMA Meme mynd dagins

MMA Meme mynd dagins

| 21/03/2014

Hér má sjá MMA Meme mynd dagsins

Lesa meira

Aðrar nýlegar færslur

Pacquiao náði fram hefndum gegn Bradley

Pacquiao náði fram hefndum gegn Bradley

| 14/04/2014

Filippseyingurinn Manny Pacquiao, sigraði erkióvin sinn Timothy Bradley nokkuð örugglega á laugardagskvöldið á MGM Grand Garden Arena í Las Vegas í Bandaríkjunum. Þetta var seinni viðureign þessara mögnuðu boxara en fyrri bardaginn árið 2012 lauk með umdeildum sigri Bradley þar sem margir töldu að um hagrædd úrslit hefðu litið dagsins ljós. Bradley og Pacquiao ákváðu […]

Lesa meira

Íslandsmeistaramótið í júdó: Úrslit

Íslandsmeistaramótið í júdó: Úrslit

| 13/04/2014

Íslandsmeistaramóti fullorðinna í júdó fór fram í gær í Laugardalshöllinni. Mótið var skemmtilegt og mörg góð tilþrif sáust en oft hafa fleiri keppendur tekið þátt á mótinu en var núna. Kvennaflokkarnir voru aðeins þrír, -63, -78 og +78 kg. og átta keppendur skiptust í þá. Í -63 kg. flokknum bar Telma Magnúsdóttir frá Júdódeild Ármanns […]

Lesa meira

Úrslit UFC Fight Night 40: Minotauro vs. Nelson

Úrslit UFC Fight Night 40: Minotauro vs. Nelson

| 11/04/2014

UFC Fight Night 40 lauk fyrir skemmstu í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Helstu úrslit kvöldsins voru þau að í aðalbardaga kvöldsins sem var á milli reynsluboltanna Roy Nelson og Minotauro Nogueira bar Nelson sigur úr býtum með rothöggi þegar 3 mínútur og 37 sekúndur voru liðnar af fyrstu lotu. Nelson hafði áður komið […]

Lesa meira

VBC_728x90